WARCRY BY GENIUSNUTRITION®
Warcry er pre-workout fyrir þá allra kröfuhörðustu. Hvort sem það er frábær virkni eða ljúffengt bragð sem skiptir þig mestu þá ertu með réttu vöruna. Rétt „dosed“ pre-workout getur skipt sköpum á erfiðum æfingum og Warcry er akkúrat varan til að hjálpa þér að ná hámarks árangri.
L-citrulline malate
Amínósýra sem umbreytist í L-arginine í líkamanum. L-citrulline hjálpar til við nitric oxide framleiðslu og tryggir að þú fáir gott pump á æfingunni. Nitric oxide er hefur gegnir mikilvægu hlutverki í að auka blóðflæði. Aukið nitric oxide víkkar æðarnar og eykur þannig súrefni sem skilar sér til vöðvanna.
GlycoPump®
GlycoPump® er mjög áhrifaríkt form á glycerol sem framleitt er í Þýskalandi. Það hjálpar við að hindra vökvatap, bætir frammistöðu á æfingum og hjálpar þér á lengri æfingum. GlycoPump® byrjar að virka um 15-25 mínútum eftir að þú innbyrðir það.
Beta Alanine
Beta Alanine er amínósýra sem er mikilvæg fyrir framleiðslu á carnosine. Carnosine er síðan mikilvægur þáttur í því að hægja á mjólkursýrumyndun í vöðvunum. Beta alanine hjálpar líkamanum þannig að endast lengur og stuðla að bættri frammistöðu. Á æfingum þar sem er mikil ákefð og keyrsla og vöðvaþreyta verður mikil, mun beta-alanine hjálpa mikið.
Notkun
Blandaðu 1 til 2 skeiðum Warcry í 200-300 ml af ísköldu vatni í shaker brúsann þinn og drekktu 5-20 mín fyrir æfingu.
Þar sem Warcray er mjög öflugt fæðubótarefni, þá mælum við með því að þeir sem hafa litla reynslu af pre-workout neyslu byrji á einni skeið (hálfur skammtur).
Vegna þess að ráðlagður skammtur inniheldur svipað koffínmagn og 3 kaffibollar (300 mg) mælum við með því að takmarka aukalegea neyslu matar, lyfja og drykkja sem innihalda koffín.
Þessi vara er ekki æskileg fyrir manneskjur undir 18 ára aldri, óléttar konur, konur með barn á brjósti eða fólk sem er greint með phenylketonuria.
Fæðubótarefni þetta er aðeins ætlað heilbrigðum manneskjum. Það kemur í staðinn fyrir fjölbreytt og gott matarræði. Ekki nota meira en ráðlagðan skammt. Notist helst fyrir dagsetninguna á pakkningunum. Geymist á þurrum og svölum stað.
Sigurbjörn (Staðfestur kaupandi) –
Mitt go-to Pre Workout í dag
Sigurbjörn (Staðfestur kaupandi) –
Mitt go-to pre workout