Frábært eplabragð, enginn laktósi – „djúsprótein“
Frábært próteinduft sem er unnið úr alvöru nautakjöti. Það inniheldur engan laktósa, sykur, fitu eða glúten.
Þar sem það er unnið úr kjöti er það fullkomið fyrir þá sem vilja auka próteininntöku sína en eru með laktósaóþol, verða slæmir í maganum af whey próteini eða vilja gæða prótein og frábært bragð.
STEAK HP er hydrolyzed og þess vegna er það eins og að drekka epladjús! Frábært bragð!
Í einni 30g skeið af STEAK HP próteindufti eru 27g af próteinum, sem er hærra hlutfall en í whey próteini. Þetta er prótein sem fer hægt í gegnum kerfið svo að þú verður lengur södd/saddur. Fullkomið ef þú ert að „kötta“ eða reyna að byggja upp vöðvamassa.
Inniheldur 1400mg af creatine.
STEAK inniheldur mikið magn arginine, glycine og proline ásamt BCAA, leucine, isoleucine og valine.
Ef þú ert á ketó, carnivore eða paleó matarræði og saknar þess að fá þér djús, þá er þetta líka fullkomin lausn. Bragðast eins og epladjús en inniheldur eingöngu prótein en engan sykur.
100% hydrolyzed beef protein
- Fullkomið fyrir þá sem eru með laktósaóþol
- Stuðlar að auknum vöðvamassa
- Hjálpar til við endurheimt eftir æfingar og keppni
- 4.8g af BCAA í hverjum skammti
- Vinnur gegn vöðvaniðurbroti
- Enginn laktósi, sykur eða glúten
- 1400mg creatine monohydrate
- 700mg Taurine
➠ Workout days: Add 1 scoop in your shaker cup and pour 200-300 ml of cold water. Cover and shake for 20-30 seconds. Consume 1 scoop 30 minutes before workout and 1 more scoop immediately after workout.
➠ Non-workout days: Consume 1 scoop in the morning and 1 more scoop between meals.
↻ You can take more servings depending on your calculated protein intake.
Warning! Dietary supplements are only intended for healthy persons. Do not take if pregnant or breastfeeding. Keep out of the reach of children. This dietary supplement should not be used as a substitute for a varied and balanced diet. Do not exceed recommended daily dose. Consume preferably before the date indicated on the container. Store in a cool and dry place.
Aron Kristófer (Staðfestur kaupandi) –
Algjört svindl. Unreal gott, ekkert mjólkur rugl og banger bragð…
Veit ekki alveg hvað meira ég ætti að þurfa💯
Bjarki (Staðfestur kaupandi) –
Lengi verið að leita af góðu ekki mjólkur próteini – þetta er akkúrat það (OK)
Bragðast líka eins og djús – þarf að segja meir?
Anna Lilja (Staðfestur kaupandi) –
Gæti ekki mælt meira með! Hentar mér einstaklega vel þar sem t.d. whey prótein fer ekki vel í mig og ekki skemmir það fyrir hvað það er gott bragð af þessu!
Filippus Darri Björgvinsson (Staðfestur kaupandi) –
Hrikalega gott á bragðið
Birgitta (Staðfestur kaupandi) –
Uppáhalds próteinið mitt. Steikarprótein með eplabragði hljómar eins og eitthvað grín en er sjúklega gott -sérstaklega með klökum 👌