iMass er fullkomin máltíð eftir æfingu eða keppni. Íþróttafólk er oft mjög meðvitað um að fá sér prótín eftir æfingu en gleymir að kolvetni eru líka mikilvæg til að fylla á glycogen birgðarnar. Í iMASS færðu prótín, kolvetni, ríkulegt magn af BCAA, ásamt Kreatíni. Svo að hvort sem þú vilt byggja upp vöðvamassa eða fylla á orkubirgðarnar eftir erfið átök, þá er iMASS frábær valkostur til að tryggja fljóta endurheimt.
iMass er frábær blanda af skjótmeltum prótínum (WPC, WPH, WPI), kolvetnum frá höfrum og highly branched dextrin (HBCD) til að tryggja alvöru gæði.
iMass er laus við sykur og skorar mjög lágt á GI index, fullkominn fyrir þá sem vilja góða orku en passa upp á blóðsykurinn í leiðinni.
Til að tryggja að þú fáir sem mest út úr æfingunni þá eru líka 3 gr. af kreatíni og 9.5 gr. af BCAA í hverjum skammi, ásamt beta-alanine og glútamíni.
Allt þetta gerir iMass að frábærum kosti sem fljótlegri máltíð á ferðinni, hvort sem er eftir æfingu/keppni eða sem milli mál.
➠ Workout days: Dissolve 2 scoops (66 g) of iMass in 400-450 ml of milk or water and consume 45 min before workout and immediately after workout, i.e. 4 scoops in total per day.
➠ Non-workout days: Dissolve 2 scoops (66 g) of iMass in 400-450 ml of milk or water and consume twice per day between major meals, i.e. 4 scoops in total per day, split into two servings.
Warning! Dietary supplements are only intended for healthy persons. Do not take if pregnant or breastfeeding. Keep out of the reach of children. This dietary supplement should not be used as a substitute for a varied and balanced diet. Do not exceed recommended daily dose. Consume preferably before the date indicated on the container. Store in a cool and dry place.
Umsagnir
There are no reviews yet